Fimleikaslá 2,7 metrar

ISK 15.900
Fimleikar.is hafa framleitt þessa slá til að mæta kröfum allra þeirra sem vilja ná langt í fimleikum. Með beinu sambandi við framleiðanda tekst okkur að bjóða þessar hágæða slá á aðeins 15.900 krónur.

Hún er úr slitsterku efni með góðu undirlagi sem tryggir gott jafnvægi og mikla endingu. Á hliðinni er sláin merkt fimleikar.is.

Við bjóðum þessa slá á tilboðsverði í forpöntun, en sláin er væntanleg til landsins um miðjan desember.

Sláin verður keyrð út án endurgjalds til allra viðskiptavina á stór höfuðborgarsvæðinu. Fyrir sendingar út á land gildir almenn verðskrá Póstsins.


Karfan þín er tóm